20.10.2010 | 08:56
Af nógu ađ taka
Međal ţess sem ţarf ađ rćđa á stjórnlagaţingi er:
o ákvćđi um ţjóđaratkvćđagreiđslur
o ţjóđin sem stjórnarskrárgjafi
o skarpari skil á milli löggjafans og framkvćmdarvaldsins
o efling Alţingis
o ákvćđi um ţjóđareign á auđlindum
o stjórnarskrá sem stenst tímans tönn
o íslensk tunga
o inngangur ađ stjórnarskrá ţar sem andi og meginreglur eru sett fram međ skýrum hćtti,
í fallegum og ađgengilegum texta
Listinn gćti veriđ miklu lengri og ítarlegri, en ég lćt ţetta duga í bili. Á nćstunni mun ég setja meira kjöt á beinin, skýra hvernig ég get hugsađ mér ađ haga ţessum málum öllum.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
Eiríkur Mörk Valsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.