19.10.2010 | 13:40
Mannamál
Að nýrri stjórnarskrá þarf að vera formáli eða inngangur þar sem andi stjórnarskrárinnar er settur fram á mannamáli. Nokkurs konar yfirlýsing um hvernig samfélagi við viljum búa í.
Fengið verði vel ritfært og orðhagt fólk (rithöfundar, skáld, ljóðskáld) til að skrifa þessa yfirlýsingu. Rithópurinn fær í veganesti frá stjórnlagaþinginu (og Þjóðfundinum 2010) þann anda og þá þætti sem eru yfirgnæfandi í umræðum og vinnu þingsins. Þessum anda og þessum áherslum á hópurinn að skila í aðgengilegum, skýrum og fallegum texta.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Eiríkur Mörk Valsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.